LestrarFÓKUSinn
Fjölbreyttar greinar um lestur í öllu sínu veldi, einföld lestrarráð, aðferðir og innsýn í að bæta lestrarhraða, skilning, einbeitingu og hvernig byggja má upp öflugar lestrarvenjur. Greinar sem kynna hagnýtar leiðbeiningar til að hjálpa þér að skara fram úr í námi, vinnu og einkalífi. Bloggið miðar að því að hjálpa þér að lesa - en ekki bara lesa hraðar, heldur líka að skilja betur og njóta lestursins enn meira.
Þegar nýtt ár hefst, nýta margir tækifærið til að endurskoða hvar þeir eru staddir og setjum við oft markmið til að bæta hæfileika og kunnáttu okkar. Algengt markmið er að lesa fleiri bækur...
Hér í þessari stuttu grein ætla ég að taka fyrir atriði sem margir nemendur hjá mér hafa kvartað yfir á undanförnum árum. Lestur almennra greina á vefsíðu. Þetta geta verið...
Í upphafi þurfum við að ná yfirsýn yfir þau vandamál sem eru framundan og þeirri yfirsýn náum við ekki nema með því að taka á heildarmyndinni. Setjast niður og horfa í hvaða skref...
Það er einn af fylgifiskum þess að vera í námi að yfir önnina og í lok annar þarftu að taka próf og sýna fram á kunnáttu og þekkingu þína í efni skólaannar. Þetta fer...
Hér má finna 7 einföld ráð til að hjálpa þér við lestur á lestölvu, spjaldtölvu eða síma:
- Ekki reyna að herma eftir blaðsíðu í bók – með því að hafa...