Viltu hafa aðgang að námskeiðinu eða hljóðbókinni í einföldu appi í símanum? Þá finnur þú skrefin hér - www.h.is/app

6 skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú ert á eftir með verkefnin eða lesturinn í námi - hvernig kemur þú þér af stað NÚNA!

Í upphafi þurfum við að ná yfirsýn yfir þau vandamál sem eru framundan og þeirri yfirsýn náum við ekki nema með því að taka á heildarmyndinni. Setjast niður og horfa í hvaða skref hjálpa okkur úr því sem komið er.

  • Skref 1: Greina námsfög - hvar liggja vandamálin hjá þér?
  • Skref 2: Greina markmiðin þín í náminu - hvað skiptir þig mestu máli?
  • Skref 3: Greina tímann þinn - hvað hef ég mikinn tíma til stefnu?
  • Skref 4: Greina hvar þú verður að byrja - hvaða verkefni þarf að klárast fyrst?
  • Skref 5: Byrjaðu STRAX að vinna í því verkefni - hvort sem þetta er lestur, verkefni eða undirbúningur fyrir próf.
  • Skref 6: Gefðu...
Lesa meira...

8 áhrifarík skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú tekur próf.

Það er einn af fylgifiskum þess að vera í námi að yfir önnina og í lok annar þarftu að taka próf og sýna fram á kunnáttu og þekkingu þína í efni skólaannar. Þetta fer mismunandi vel hjá sumum en það er margt sem getur hjálpað þér í sjálfu prófinu.

Auðvitað hefur undirbúningur yfir önnina mjög mikið að segja, hve vel þú kannt þitt efni eftir lestur, verkefni, skyndipróf og annað þess háttar. Það getur þó komið fyrir þá bestu að lenda í vandræðum í námi og oft er það þeirra eigin vantrú á getu sína sem hefur þar áhrif. Telja sig ekki nægilega vel undirbúna og eru þannig að lenda...

Lesa meira...

7 atriði sem hjálpa þér við lestur á lestölvu, spjaldtölvu eða síma:

ebook kindle lestur rafbók Nov 12, 2015

Hér má finna 7 einföld ráð til að hjálpa þér við lestur á lestölvu, spjaldtölvu eða síma:

  1. Ekki reyna að herma eftir blaðsíðu í bók – með því að hafa 10 orð í línu og um 25-30 línur á skjánum í einu – og hafa þannig fleiri orð á hverri skjámynd. Hér ert þú við stjórnvölinn og getur sett textann upp eins og hentar best fyrir þig að lesa. Þó að þú sért að fækka orðum á hverri skjámynd og þurfir að fletta oftar – þá skiptir það ekki máli því fletting í síma, spjaldtölvu eða lestölvu er spurning um eina skjásnertingu eða að ýta á einn takka og...
Lesa meira...