Viltu hafa aðgang að námskeiðinu eða hljóðbókinni í einföldu appi í símanum? Þá finnur þú skrefin hér - www.h.is/app

8 áhrifarík skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú tekur próf.

Það er einn af fylgifiskum þess að vera í námi að yfir önnina og í lok annar þarftu að taka próf og sýna fram á kunnáttu og þekkingu þína í efni skólaannar. Þetta fer mismunandi vel hjá sumum en það er margt sem getur hjálpað þér í sjálfu prófinu.

Auðvitað hefur undirbúningur yfir önnina mjög mikið að segja, hve vel þú kannt þitt efni eftir lestur, verkefni, skyndipróf og annað þess háttar. Það getur þó komið fyrir þá bestu að lenda í vandræðum í námi og oft er það þeirra eigin vantrú á getu sína sem hefur þar áhrif. Telja sig ekki nægilega vel undirbúna og eru þannig að lenda...

Lesa meira...