Viltu hafa aðgang að námskeiðinu eða hljóðbókinni í einföldu appi í símanum? Þá finnur þú skrefin hér - www.h.is/app

6 skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú ert á eftir með verkefnin eða lesturinn í námi - hvernig kemur þú þér af stað NÚNA!

Í upphafi þurfum við að ná yfirsýn yfir þau vandamál sem eru framundan og þeirri yfirsýn náum við ekki nema með því að taka á heildarmyndinni. Setjast niður og horfa í hvaða skref hjálpa okkur úr því sem komið er.

  • Skref 1: Greina námsfög - hvar liggja vandamálin hjá þér?
  • Skref 2: Greina markmiðin þín í náminu - hvað skiptir þig mestu máli?
  • Skref 3: Greina tímann þinn - hvað hef ég mikinn tíma til stefnu?
  • Skref 4: Greina hvar þú verður að byrja - hvaða verkefni þarf að klárast fyrst?
  • Skref 5: Byrjaðu STRAX að vinna í því verkefni - hvort sem þetta er lestur, verkefni eða undirbúningur fyrir próf.
  • Skref 6: Gefðu...
Lesa meira...