FRÍTT vefnámskeið:
Hve hratt lest þú í dag?
Viltu sjá hve hratt þú lest í dag í skáldsögum – þá ert þú á hárréttum stað. Hér færðu öll skrefin í því að mæla og reikna út lestrarhraðann þinn – með einföldum hætti! Ég útskýri síðan af hverju hraði skiptir þig máli!
SKOÐA ÞETTA65+
ára reynsla af tækninni erlendis!
47+
ára reynsla á Íslandi!
20+
ára reynsla kennara!
18.000+
nemendur setið námskeiðið!
Hvaða lesefni þarftu helst hjálp við?
Það skiptir ekki máli hve hratt eða hægt þú lest í dag! Það skiptir ekki máli hvort þú lest mikið eða lítið í dag! Það skiptir ekki máli hvort einhverjir lestrarörðugleikar – líkt og lesblinda eða athyglisbrestur – séu að trufla þig í dag!
ALLIR geta bætt lestrarfærni sína og lesið hraðar!Almennt efni?
Lestu helst almennt lesefni, dagblöð, tímarit eða skáldsögur þér til gleði og ánægju?
Fræðsluefni?
Lestu helst fræðiefni, non-fiction bókmenntir, sjálfshjálparbækur eða vinnutengt lesefni?
20 spurningar um lestrarvenjur þínar
Hér finnur þú stutt einfalt sjálfspróf sem að hjálpar þér að meta lestrarvenjur þínar og hvort að þú getir haft hag af því að bæta lestrarfærni þína.
Taktu prófið!Fjarnámskeið á vef og appi:
Lestrarsprettur: Fyrstu skrefin í hraðari lestri!
10 daga ferli til að bæta lestrarfærni þína. Einföld próf til að meta færni þína í upphafi, lestraræfingar, sjálfspróf og skýrar leiðbeiningar fyrir þig til að auka hraða og skilning.
VÆNTANLEGT!Fjarnámskeið á vef og appi:
Lestrarleikni: Skrefin í almennum lestri og skáldsögum!
Skýrt og skilvirkt 14 daga byrjendanámskeið sem mun veita þér skýra sýn á hvernig þú byrjar að tileinka þér meiri hraða, skilning og lesgleði - með einföldum lestraræfingum.
VÆNTANLEGT!Fjarnámskeið á vef og appi:
Bókabros: Hraði, færni og gleði í lestri - fyrir 9-12 ára!
6 vikna námskeið sem eflir lestrarfærni, hraða og lesgleði með lestraræfingum og verkefnum. Markmiðið er að börnin njóti lesturs, lesi fleiri bækur og byggi upp jákvæða lestrarvenju.
VÆNTANLEGT!Hvað segja nemendur?
Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans - með leyfi viðkomandi.
"Skilvirkt og fljótlegt. Fjórfaldaði hraða minn! Munar um minna í námi!"
Andri Már
25 ára nemi
"Gott námskeið sem á eftir að hjálpa mér mikið í framtíðinni."
Stefán Helgi Jónsson
29 ára Hagfræðingur
"Ég er að lesa á fjórfalt meiri hraða sem gefur mér færni á að fara betur yfir námsefnið mitt."
Anný Rós
16 ára nemandi í MR.
Fjarnámskeið á vef og appi:
Námslestur: Markvissari lestur í námi, hnitmiðaðar glósur, skýr markmið og meiri dýpt!
Þriggja vikna auðskilið námskeið sem mun veita þér skýra sýn á hvernig þú getur bætt lestrarfærni þína í námsbókum og námsefni - meiri dýpt í námi, skýrari glósur og minnið eflt.
VÆNTANLEGT!Fjarnámskeið á vef og appi:
Faglestur: Markvissari lestur á vinnustað, skýr fókus og betri ákvarðanir!
Þriggja vikna auðskilið námskeið sem mun veita þér skýra sýn á hvernig þú getur bætt lestrarfærni þína í vinnutengdu lesefni, skýrslum, fagtímaritum, tækniskjölum, greiningum, handbókum og fundargerðum.
VÆNTANLEGT!1:1 EINKAÞJÁLFUN Hraðlestrarskólans á vef og í appi:
Hraðlestrarnámskeiðið sniðið að þínum tíma og þörfum!
Markmið mitt í hverri kennslustund með þér er mjög einfalt - og það er að gefa þér einföld skref til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar þannig að þú hafir ekki bara gaman af því að taka upp bók og lesa þér til ánægju - heldur hafir öll þau verkfæri sem þú þarft til að tækla kröfuhart nám og starf í framtíðinni!.
SkoðaÚtgáfa 3 komin á Amazon - Nýuppfærð útgáfa!
Lærðu að lesa TVÖFALT hraðar!
Rafbókin - Hraðlestur fyrir þig! - Hvernig tvöfaldar þú lestrarhraðann með einfaldri æfingu!
Í þessari bók ætla ég mér það einfalda verkefni að útskýra fyrir þér af hverju þú hefur burði til að lesa hraðar og hvað hefur haldið aftur af þér hingað til.
SkoðaÞarftu aðstoð?
Ertu með spurningar um námskeiðið, efni vefsins eða almennt um námið og/eða Hraðlestrarskólann? Smelltu á hnappinn og hafðu samband.