Hve hratt les þitt barn? - FRÍTT vefnámskeið!

Lestrarhraði hefur áhrif á lestraránægju og lesgleði barnsins - um leið og einbeiting og eftirtekt verður minni ef barnið les mjög hægt. Hve hratt les þitt barn? Hér í þessu stutta FRÍA vefnámskeiði finnur þú einfalda leið til að sjá hve hratt barnið þitt les - og færð einföld ráð til að hjálpa því með næstu skref!

 

Markmið með námskeiðinu Hraðlestrarkrakkar er einfalt!

Markmið námskeiðsins okkar er mjög einfalt - og það er að fá 7-12 ára börn til að hafa gaman af því að taka upp bók og lesa sér til ánægju.

Markmiðið miðar að því að börnin séu farin að lesa 1-2 bækur á mánuði sér til skemmtunar eftir að námskeiði lýkur. Því að við vitum að ef barnið er farið að lesa 1-2 bækur á mánuði - 7-12 ára gamalt - þá er það ekki að lenda í vandræðum með lestur í menntaskóla eða háskóla.

 
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði - á Covid19 tímum - 2020
 

Námskeiðahald á COVID-tímum!

ATH! Vegna Covid19 munu hópar vera minni – 8-10 börn – og munum við láta 2 metra reglu standast innan hópsins og við kennslu. Borð og stólar eru sótthreinsuð fyrir og eftir hvern tíma. Handspritt verður aðgengilegt við inngang í kennslustofu. Við bjóðum ekki upp á kex og djús - líkt og við höfum gert - allavega ekki að sinni - en mælum með að börnin komi með létt snarl að heiman!

Hve hratt les þitt barn? - FRÍTT vefnámskeið!

Lestrarhraði hefur áhrif á lestraránægju og lesgleði barnsins - um leið og einbeiting og eftirtekt verður minni ef barnið les mjög hægt. Hve hratt les þitt barn? Hér í þessu stutta FRÍA vefnámskeiði finnur þú einfalda leið til að sjá hve hratt barnið þitt les - og færð einföld ráð til að hjálpa því með næstu skref!

>> Skrá mig á FRÍTT vefnámskeið - NÚNA!