Hve hratt les þitt barn? - FRÍTT vefnámskeið!

Lestrarhraði hefur áhrif á lestraránægju og lesgleði barnsins - um leið og einbeiting og eftirtekt verður minni ef barnið les mjög hægt. Hve hratt les þitt barn? Hér í þessu stutta FRÍA vefnámskeiði finnur þú einfalda leið til að sjá hve hratt barnið þitt les - og færð einföld ráð til að hjálpa því með næstu skref!

 

Markmið með námskeiðinu Hraðlestrarkrakkar er einfalt!

Markmið námskeiðsins okkar er mjög einfalt - og það er að fá 7-12 ára börn til að hafa gaman af því að taka upp bók og lesa sér til ánægju.

Markmiðið miðar að því að börnin séu farin að lesa 1-2 bækur á mánuði sér til skemmtunar eftir að námskeiði lýkur. Því að við vitum að ef barnið er farið að lesa 1-2 bækur á mánuði - 7-12 ára gamalt - þá er það ekki að lenda í vandræðum með lestur á seinni skólastigum.

 
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði 2019
Hraðlestrarkrakkar á námskeiði - á Covid19 tímum - 2020

Hve hratt les þitt barn? - FRÍTT vefnámskeið!

Lestrarhraði hefur áhrif á lestraránægju og lesgleði barnsins - um leið og einbeiting og eftirtekt verður minni ef barnið les mjög hægt. Hve hratt les þitt barn? Hér í þessu stutta FRÍA vefnámskeiði finnur þú einfalda leið til að sjá hve hratt barnið þitt les - og færð einföld ráð til að hjálpa því með næstu skref!

>> Skrá mig á FRÍTT vefnámskeið - NÚNA!