Fyrirtækjaskóli Hraðlestrarskólans
– þegar tíminn og afköst í starfi skipta fyrirtækið máli!
-
Þurfa starfsmenn í þínu fyrirtæki að kynna sér mikið af upplýsingum – úr tölvupóstum, skýrslum, handbókum, greinum og öðru vinnutengdu efni?
-
Þurfa þeir að mæta á fundi – þar sem þeir hafa kynnt sér mikilvæg atriði fyrir fund?
-
Vinna þeir undir mikilli pressu eða tímaálagi – þar sem hver mínúta skiptir máli?
-
Er einbeitingarleysi eða streita vegna verkefnaálags vandamál á þínum vinnustað?
Ef að þú sem eigandi, framkvæmdastjóri, fræðslustjóri eða starfsmannastjóri getur heilshugar sagt – JÁ – við einhverri af þessum spurningum hér að ofan – þá eru námskeið Fyrirtækjaskóla Hraðlestrarskólans eitthvað sem þú ættir að kynna þér betur.
Hafðu samband í dag - 773-0100 eða [email protected] - eða smelltu hér NÚNA!1 - staðnámskeið
Markmið námskeiðsins er einfalt - og það er að gefa þér einföld skref til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar.
Settu upp námskeið í þínu fyrirtæki
2 - fjarnámskeið
Hér stjórnar ÞÚ ferðinni – hvenær þú byrjar – hvar þú ert – þú lærir hraðlestur á þeim tíma dags sem hentar þér!
Kíktu á 6 vikna fjarnámskeið
3 - Einkaþjálfun
Allt ferlið undir handleiðslu kennara sem stillir upp 6-8 vikna sérsniðinni þjálfun sem hentar þínum þörfum.
Kíktu á upplýsingar um einkaþjálfun
Fyrirtækjaskóli Hraðlestrarskólans
Fyrirtækjaskólinn býður upp á þrjú námskeið sem hægt að að setja upp í fyrirtækjum – öll námskeiðin eru í boði í nokkrum útfærslum – allt eftir þörfum fyrirtækis og starfsmanna.
Hraðlestrarskólinn hefur frá 1978 sérhæft sig í að kenna nemendum sínum að lesa margfalt hraðar og markvissar en þau gerðu áður. Þúsundir Íslendinga hafa fengið að reyna þetta á síðustu 43 árum og erum jafnan að koma 2-4 á ári til stærri fyrirtækja landsins s.s. Actavis, Eimskip, Orkuveitan, Landsbankinn, Íslandsbanki, Samskip, CCP og fl.
Fyrirtækjanámskeiðin okkar bjóðum við sem Almenn útgáfa, Fyrirtækjaútgáfa (með áherslu á lestur í fyrirtækjum) eða Sértæk námskeið (með áherslu út frá þörfum fyrirtækis). Í Almennu útgáfunni er lögð meiri áhersla á námstækni en dregið úr því í Fyrirtækjaútgáfu og þá bætt inn meiri punktum um Einbeitingarstjórnun við lestur og verkefnavinnu. Þegar kallað er eftir Sértæku námskeiði þá fer fram þarfagreining á því hvaða lesefni fyrirtæki leggur fyrir starfsmenn og hvað starfsmenn lesa almennt við vinnu – og eiga jafnvel í vandræðum með – og er námskeiðið þá sérsniðið í samræmi við það.
Dæmi um uppbyggingu á fyrirtækjanámskeiði:
- 2 daga hraðnámskeið – tvo daga í röð – og 3 tímar hvorn dag.
- 2 vikna námskeið – 2 dagar með viku millibili – og 3 tímar hvorn dag.
- 3 vikna námskeið – þá 2 tímar í senn – og vika á milli tíma.
Ert þú eigandi, framkvæmdastjóri, starfsmannastjóri eða fræðslustjóri og vilt fá sérnámskeið í þitt fyrirtæki. Námskeið eða þjálfun sem er þá sérsniðin að þörfum starfsmanna í þínu fyrirtæki?
Hafðu samband í dag - 773-0100 eða [email protected] - eða smelltu hér NÚNA!
Skilaboð frá kennara:
”
Námskeiðið er með ÆVIÁBYRGÐ - af því að árangur þinn skiptir mig öllu máli - ekki bara núna heldur um alla framtíð!
Fá meiri upplýsingar!
Hvað segja nemendur um námskeiðið
Frábært námskeið! Tólf-faldaði leshraðann á 14 dögum!
-Hjörvar Halldórsson, 37 ára
Project Engineer Diagnostics Environmental Sustainability in DFE Engineering Department.
Námskeiðið kenndi mér tækni þar sem ég fimmfaldaði lestrarhraðann á stuttum tíma og skilningur tvöfaldaðist. Ég kemst því yfir 5x meira efni en áður en á sama tíma, sem bæði sparar mér verðmætan tíma og hef auk þess mun betri skilning á því efni sem ég les.
-Pétur Kr. Þorgrímsson, 43 ára
Aðstoðarforstjóri
Ég hélt áður en ég byrjaði á námskeiðinu að maður þyrfti að lesa hægt til þess að ná meiri lesskilning en ég hafði algjörlega rangt fyrir mér, því hraðar sem ég les því meiri skilningur. Frábært námskeið!
-Anna G. Ingv., 33 ára
Lögfræðingur
Algengar spurningar
Næst meiri árangur af hópkennslu eða í gegnum einkaþjálfun?
Hvaða kennsluefni fylgir og hvar finn ég það?
Hve fljótt sé ég árangur?
Ábyrgist þið árangur?
“Það kom mér á óvart hversu mikið er hægt að auka leshraðann. Frábær og einföld leið til að auka afköst í starfi.”
- Auðbjörg Ólafsdóttir, 28 ára Hagfræðingur
Kíktu á umsagnir nemenda úr atvinnulífinu sem hafa setið námskeiðið.
Kíkja á umsagnir NÚNA!