4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?

Smelltu hér til að fá svarið!

Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

Almennar umsagnir

16 ára og yngri

17 ára - 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

Umsagnir 41 árs og eldri

Hvað segja þeir sem sótt hafa hraðlestrarnámskeið um það (með leyfi viðkomandi)?

Ég hef fundið aðferð til að lesa fræðibækur og tímaritsgreinar (í fagtímaritum), nokkuð sem reyndist mjög erfitt áður eða ómögulegt vegna athyglisbrests.

44 ára doktorsnemi.

Ég fer út örg sjálfri mér að hafa ekki drifið mig fyrr en nú!  Þó ánægð með að hafa setið námskeiðið með 18 ára dóttur minni og þannið gefið henni forskot í sínu námi.Leiðbeinandi er skipulagður, faglegur og góður fyrirlesari.  Takk fyrir mig :-)”

Sólbjörg G. Sólnes, 43 ára Hjúkka og nemi í MPH-ex.

Sonur minn 12 ára tók ótrúlegum framförum í lestrarhraða á síðustu 6 vikum.  Hann fann mikla hvatningu í stöðugri endurgjöf og fannst námskeiðið skemmtilegt.”

Sigríður Valdimarsdóttir, 41 ára kennari.

Vonaðist til að ná að tvöfalda lestrarhraða án þess að missa niður skilning.  Það tókst bæði hvað varðar léttari bókmenntir og námsefni. Frábært að kynnast aðferðum varðandi tækni við forlestur efnis.”

47 ára skrifstofustjóri og nemi.

“Gífurleg hvatning og kveikti áhuga minn á námsefninu mun meira.  Miklu auðveldara að koma sér að verki. Kemst hraðar og markvissara yfir lesefni tengt vinnu og námi.

Sigríður, 40 ára starfsmaður á endurskoðunarskrifstofu og Viðskiptafræðinemi.

“Árangur þessa 3ja vikna námskeiðs er veruleg hvatning þess að halda áfram á sömu braut.  Ég mæli eindregið með þessu.

Steinþór Hilmarsson, 46 ára Tæknifræðingur.

“Nýtist vel í námi og starfi.  Önnur tækni á lestri skólabóka, meira skipulag og snjöll glósutækni.

Ólöf Rún, 42 ára nemi.

“Markmiði mínu fullkomlega náð.  Meiri ánægja af lestri, skilningur mun meiri.”

Tryggvi Tryggvason, 52  ára Arkitekt.

Ég vissi að aðferðin virkaði og náði þeim árangri sem ég vonaðist til.

Viðar Hreinsson, 52 ára framkvæmdastjóri.

“Námskeiðið var árangursríkt. Náði að 3-4 falda lestrarhraða og auka skilning á lesefninu umtalsvert.

Gunnar K., 61 árs Húsasmiður.

“Mjög ánægður.  Jók verulega lestrarhraðann og var undrandi á auknum skilningi.

Jón Ingi Lárusson, 43 ára Húsasmíðameistari.

Ég var efins í upphafi um árangur en fann fljótt að þær kennsluaðferðir sem notast er við virkuðu vel á leshraða minn og aukinn skilningur kom síðan með tímanum. Ég er mjög ánægður með námskeiðið.”

50 ára lögmaður.

“Sonur minn (16 ára) er mjög hæglæs og ég stakk upp á því við hann að fara á þetta námskeið. Hann hefur þrefaldað hraða sinn og er mjög ánægður. Ég ákvað að nota námskeiðið til að læra að halda meiru eftir og er mjög ánægð með tæknina sem kennd var, þ.e. hraðlestur glósur og upprifjun.”

43 ára skrifstofumaður.

Hafði á tilfinningunni að ég ætti ekki möguleika á að auka lestrarhraða.  Það hefur sýnt sig að þetta var rangt.  Ég hef aukið lestrarhraða þó nokkuð og kynnst leiðum til að auka einbeitingu.

51 árs Kerfisfræðingur.

“Frábært námskeið sem allir ættu að vita af.  Nýtist bæði í námi og við skemmtilestur og ekki síst við uppeldi, þ.e. að aðstoða börn við heimanám. Opnaði fyrir margt sem ég vissi ekki af áður.  Takk fyrir mig.”

Þuríður J. Ágústsdóttir, 50 ára Skrifstofustarfsmaður.

Námskeiðið fór fram úr björtustu vonum.

Margrét, 44 ára nemi.

“Námskeiðið hefur haft ótrúlega mikil áhrif á yfirferð og lesgleði mína.  Ég er haldinn lesblindu en ég held að aðferð hraðlestrar minnki verulega áhrif hennar (einnig orðavíxl).”

Þorsteinn Þorsteinsson, 44 ára matsmaður.

Ég bætti lestrarhraða minn heilmikið, bæði í þyngri og léttari texta.  Þá náði ég enn betri tökum á að draga aðalatriði fram í texta.

Sigríður Valdimarsdóttir, 41 ára kennari.

“Ég var kvíðin, hélt ég gæti ekki lesið hraðar.  Já, ég les efni mun hraðar og hef aukið skilning.

46 ára sölustjóri.

Ég hlakkaði til að byrja og er enn ánægðari en ég átti von á.

Edda Magnúsdóttir, 62 ára sölustjóri.

“Fór á námskeið til að aðstoða 12 ára son með lesblindu.  Kom á óvart hvað þetta var gaman og sé fram á það að ég lesi meira í framtíðinni. Syninum gekk nokkuð vel, jók hraðann en þarf að bæta lesskilning.  Nýtum okkur það að koma aftur þegar hann er orðinn þroskaðari.”

Sigríður H. Sig., 47 ára leiðbeinandi í grunnskóla.

Tilgangur námskeiðsins var að auka lestrarhraða og lesskilning og hefur því verið fullnægt. Hefði bara viljað hafa haft meiri tíma til að æfa mig meira á milli tíma.  Mjög ánægð með þetta námskeið.”

43 ára bankastarfsmaður.

Ég las mjög hægt sem háði mér í vinnu og við lestur blaða og tímarita.  Eftir sex vikna námskeið er ég mun fljótari að komast í gegnum það efni sem ég þarf að lesa í vinnunni.

Atli Vilhjálmsson, 47 ára Þjónustustjóri.

“Lengi hefur mig langað að bæta lesturinn en ekki fundið tíma.  Eftir uppörfun frá ættingjum fór ég á stúfana og varð ekki fyrir vonbrigðum.  Ég hef rúmlega tvöfaldað hraðann og er ánægð með það.”

Edda Emilsdóttir, 74 ára húsmóðir.

“Sé eftir að hafa ekki tekið námskeiðið þegar ég var í skóla, en það mun nýtast mér vel í starfi.  Það er þó undir þátttakanda komið hver árangurinn er.”

Bjarni Pálsson, 42 ára Deildarstjóri.

“Mér hefur alltaf fundist ég of lengi að lesa fræðslubækur (kennslubækur).  Þetta hefur valdið kvíða hjá mér við að fara aftur í nám.  Ég sótti samt um námsleyfi og þegar ég fékk það ákvað ég að gera eitthvað í málunum.  Ég skráði mig því á hraðlestrarnámskeiðið og það er þegar farið að skila mér árangri þegar ég les skólabækurnar.

Kolbrún Kjartansdóttir, 51 árs Kennari.

“Þegar ég hafði loksins ákveðið að fara á námskeiðið, beið ég óþreyjufull eftir því og hlakkaði til að byrja.  Ég batt sem sagt miklar vonir við þá tækni sem kennd er á námskeiðinu og þær vonir brugðust ekki. Námskeiðið hefur svo sannarlega borið árangur, þrátt fyrir tímaskort fyrir heimaæfingar.  Fyrir mér er þetta bara fyrsta skrefið í löngu ferli þar sem ætlunin er að bæta mig enn meira.”

43 ára háskólanemi.

“Mér fannst mjög fróðlegt og skemmtilegt að fara á hraðlestrarnámskeið.  Núna er ég miklu meðvitaðri um ástæðu þess að við lesum hægt og hef bæði aukið hraða og skilning mikið. Ég mun án efa nýta þessa tækni í framtíðinni.”

55 ára skrifstofumaður.

“Með þeirri tækni sem ég lærði í Hraðlestrarskólanum sé ég fram á að komast betur yfir allt það lesefni sem ég þarf að komast yfir bæði í námi og starfi, svo ég tali nú ekki um jólabækurnar.”

Sigríður Kristjánsdóttir, 49 ára framkvæmdastjóri.

“Frábært! Hefur opnað mér nýjar víddir í lestrinum – og hef ég þó alltaf lesið mikið.”

Guðrún Bergmann, 56 ára Framkvæmdastjóri.

“Námskeiðið opnaði augu mín fyrir þeim möguleikum sem eru til, til að auka færni í lestri með tækni og skipulagningu.  Búin að vera lestrarhestur og námsmaður alla tíð…vildi að ég hefði drifið mig á námskeið hjá ykkur miklu fyrr!

Anna Sigríður Þórðardóttir, 44 ára Hjúkrunardeildarstjóri og nemi í lýðheilsustjórnun

“Námskeiðið uppfyllti allar mínar væntingar.  Fyrir námskeiðið vænti ég þess að geta tvöfaldað lestrarhraða minn.  Eftir námskeiðið hafði lestrarhraði minn hátt í fjórfaldast.

Sif Cortes, 41 árs Viðskiptafræðingur.

“Ég var búinn að kynna mér skólann nokkuð vel og taldi mig hafa umtalsverða vitneskju um hverskonar nám þetta væri.  Eftir námskeiðið sé ég að það er mun betra en væntingar mínar gáfu tilefni til.

Ottó V. Guðjónsson, 48 ára Kerfisforritari.

“Kom mér á óvart. Bæting var meiri en ég bjóst við.

Guðmundur Sölvason, 49 ára Rafvirki.

“Hef oft staldrað við auglýsinguna um námskeiðið og dreif mig loks með tvö af börnunum mínum.  Þetta námskeið er mjög gott.  Góður kennari sem heldur athygli allan tímann.

Svava H. Svavarsdóttir, 51 árs nuddari.

“Námskeiðið uppfyllti allar væntingar og lestrarhraðinn margfaldaður.  Tilboð um endurkomur á námskeiðið hvetjandi og styðjandi við síþróun á eigin getu og nýtingu hugans/heilans.  Mæli sterklega með þessu námskeiði.”

Kolbrún Ragnarsdóttir, 52 ára.

“Frábært – Betra en mörg þau námskeið sem ég hef sótt. Veit að árangur er kominn til að vera og batna.”

Hanna, 51 árs ritari.

“Vissi ekki neitt nema að glósutæknin væri góð, ég er svo fljót að gleyma námsefni.  Frábær glósutækni – góð aðferð að lesa.  Mikil bylting fyrir mig því ég fékk alltaf samviskubit að sleppa úr orði.”

Dóra Sig., 49 ára Listamaður.

“Hef alltaf haft gaman af að lesa en verið frekar lengi að því.  Finnst skemmtilegra að lesa og lýk bók mikið fyrr.”

Anna, 51 árs fulltrúi.

“Regluleg endurkoma nauðsynleg.  Er sjálf að nýta æviábyrgðina og koma aftur eftir 14 ár.  Kom aðallega til að skerpa á lestrarhraða þar sem ég hóf nýlega mastersnám en kom mér þægilega á óvart hvað nokkrar tæknilegir þættir sátu ennþá hjá mér eftir allan þennan tíma.”

42 ára lyfjafræðingur.

Námskeiðið fór fram úr mínum björtustu vonum. Mjög gott.  Mæli eindregið með því.”

Auróra G. Friðriksdóttir, Lesari á Fjölmiðlavaktinni.

“Ég hafði mjög gott af þessu námskeiði.  Las frekar hægt áður en hef aukið hraðann töluvert.  Ég hélt að það væri mikið flóknara að auka hraða sinn. Nú er ég hætt að hlusta á sjálfa mig lesa upphátt (í hljóði).”

Sigrún Finnsdóttir, 41 árs Fjölmiðlavöktun.

Námskeiðið stóðst væntingar.  Er vel skipulagt.  Kallar á heimanám ef árangur á að nást. Hjálpar til að ná tökum á hraðri yfirferð til að finna aðalatriði.

Tryggvi Jónsson, 51 árs Verkfræðingur.

“Ég er mjög lesblindur og hef aldrei náð árangri í námi.  Ég hef margfaldað lestrarhraða og skilning. Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig á sviði náms.”

Ásmundur, 43 ára tölvutæknir og fyrrv. sjómaður.

Þetta er frábært námskeið og engin spurning að ég mun hvetja mín börn til að læra hraðlestur. Las viðtal við læknanema sem sagði að þetta hefði skipt sköpum fyrir sig varðandi undirbúning fyrir inntökuprófið, svo ég sló til og fór sjálfur.”

Valur Bjarnason, 45 ára nemi.

Námið er mjög markvisst og ýtir skemmtilega við gömlu heilasellunum.”

Sigurður Jónsson 59 ára afgreiðslumaður

Vel skipulagt og greinilega mikil reynsla í námskeiðahaldi. Árangur minn mætti vera betri, hinsvegar mikil hvatning um að halda áfram, er viss um að ég bæti mig áfram!”

Lilja Jónasdóttir, 54 ára hjúkrunarfræðingur.

“Að vissu leyti er þetta eins og að fara í kynnisferð, vel skipulagða, þar sem fararstjórinn heldur vel áætlun.  Árangur okkar er háður því hvort við fylgjumst með og tökum þátt. Upprifjunarnámskeið er frábær punktur.

Skúli Guðbjartsson, 49 ára Verktaki.

“Námskeiðið er gott.  Ég veit núna hvernig ég á að fara að til að auka lestrarhraðann enn meir og hvernig á að vinna.”

Ester Ólafsdóttir, Tónlistarkennari og organisti.


FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.