4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?

Smelltu hér til að fá svarið!

Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

Almennar umsagnir

17 ára – 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

Umsagnir 16 ára og yngri

Hvað segja þeir sem sótt hafa hraðlestrarnámskeið um það (með leyfi viðkomandi)?

Ég er ánægður með árangurinn og þakka skólanum fyrir hraðann og skilninginn.

Ívar Loftsson, 13 ára nemi.

Auðveldar nám og próflestur alveg helling. Næ að klára skáldssögu á einum degi og það sama á við skólann.”

Andri Freyr Sigurpálsson, 16 ára nemi.

Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.Hef látið og mun láta alla sem ég þekki vita af þessu námskeiði.”

Jökull Torfason, 15 ára nemi.

Frábært námskeið sem einfaldlega skilar árangri.

Auðunn Lúthersson, 16 ára nemi.

“Þetta er MJÖG hjálplegt!  Ég les mikið hraðar með meiri athygli og eftirtekt. Námskeiðið bauð upp á allt sem þurfti en ég hefði mátt vera duglegri að æfa mig heima…”

Haraldur, 16 ára nemi í MR.

“Þetta námskeið hjálpaði mér í náminu og lestrarskilningi og að nenna að lesa bækur.”

Hjörtur Erlendsson, 15 ára nemi.

Frábær kennsla og kennari og frábær leið til að flýta fyrir heimavinnu og skilning.

14 ára nemi.

“Fyrir námskeiðið var ég lengi að lesa efnið eða um 90 orð á mínútu.  Núna get ég lesið um 600 orð á mínútu og ætla að setja mér hærra markmið og ná því.  Alveg frábær tækni!”

Una Áslaug Sverrisdóttir, 16 ára framhaldsskólanemi.

“Fyrir námskeið þá taldi ég mig lesa nóg og lesa hratt.  Sé eftir námskeiðið að það er alltaf hægt að bæta sig.

16 ára nemi.

Fyrir námskeið fannst mér ómögulegt að ná í 1000 orð á mínútu. Ég passaði að vera jákvæð og náði ég því léttilega í lok námskeiðs. Auk þess vinnur þetta vel með lesblindunni. Ég hvet alla til að skella sér á þetta námskeið.”

Tinna Kristjánsdóttir, 16 ára nemi.

“Mér fannst námskeiðið skemmtilegt og það hjálpaði mér mjög mikið.”

Orri Hjörvarsson, 12 ára nemi.

Þetta var frábært námskeið sem hefur reynst mér mjög vel í skóla og námi.  Þjónustan var frábær og mjög þægileg.

Daníel Freyr, 16 ára Menntaskólanemi.

“Mér finnst þetta rosalega sniðugt og mjög fegin að ég nýtti mér þetta.  Sé ekki eftir þessu!”

Rakel Ósk, 15 ára nemi.

“Þegar ég kom vissi ég hvorki upp né niður hvað ég væri að gera hér, en núna 6 vikum seinna hef ég náð frá 130 orðum á mínútu í 1056 orðum á mínútu og vil þakka fyrir það.”

Axel Kristinsson, 16 ára framhaldsskólanemi.

Mér fannst þetta námskeið árangursríkt og gott fyrir skólann.

Vilborg Inga, 15 ára nemi.

“Mér fannst námskeiðið mjög lærdómsríkt.  Ég bætti lestrarhraða minn og lærði nýja námstækni.

Bríet Dögg, 16 ára nemi.

Gaman.

Rúnar, 14 ára nemi.

“Fyrir námskeiðið átti ég mjög erfitt með að lesa langan og/eða þungan texta.  Eftir þetta námskeið get ég lesið langan og þungan texta á helmingi styttri tíma. Ég er mjög glöð yfir því að mér var sagt frá þessu námskeiði því annars hefði ég ekki náð þessum frábæra árangri.”

Saga Roman, 16 ára nemi.

“Mér fannst námskeiðið gott.”

Daníel, 13 ára nemi.

“Þetta námskeið hefur gagnast mér mjög vel.  Ég er að lesa á fjórfalt meiri hraða sem gefur mér færni á að fara betur yfir námsefnið mitt. Einnig hefur skilningur hjá mér aukist.”

Anný Rós, 16 ára Nemandi í MR

Nokkuð gott og skemmtilegt námskeið, góður tími og ég lærði mikið á þessu.

Tómas Ísleifsson, 15 ára nemi.

“Mér fannst þetta námskeið frábært.  Ég náði margfalt betri tökum á lestrinum.  Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf og lesa yfir glósur.”

Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi.

Var ánægð með að næstum þrefalda árangur minn á lestrarhraða. Vera 2 klst. með bók í stað 6 klst.  Elska skipulagið hérna!

Sandra Björg, 16 ára nemi.

“Mér fannst kennarinn góður og ég náði að bæta mig.  Þetta var mjög gaman.”

Valur, 12 ára nemi.

“Fyrst var ég ekkert spenntur en nú er ég ánægður að hafa farið á það.”

Adam Freysson, 13 ára nemi.

“Fyrst var maður að velta fyrir sér hvort þetta væri e-ð fyrir mann.  En eftir á er þetta snilld.  Með þeim fyrstu að klára verkefni sem tengist lestri [í skólanum], svo þetta er mikill munur. Þetta er gott námskeið, vel skipulagt og allt.”

Brynjar Möller, 16 ára nemi.

“Þetta var mjög skemmtilegt og fræðandi námskeið og lærði mikið af því.  Takk fyrir mig.”

Rakel Jóhanna Ragnarsdóttir, 12 ára grunnskólanemi.

Árangur minn var meiri en ég bjóst við og þjónusta og aðstaða mjög góð.  Þetta mun hjálpa mér í námi og einnig vakið enn meiri áhuga á lestri á bókum.”

Sindri Snær Harðarson, 16 ára nemi.

Þetta er mjög gott námskeið. Núna hefur maður alla þá grunnþekkingu sem þarf til að geta hraðlesið og geta komist yfir meira efni.  Bara takk fyrir mig.”

Benedikt Reynir, 16 ára nemi.

“Námskeiðið bar mikinn árangur, ég byrjaði með 96 orð á mínútu og 40% skilning en í lokin var ég með 406 orð á mínútu og 70% skilning.

14 ára nemi.

“Þetta námskeið á eftir að gagnast mér alltaf í námi og þegar ég les mér til skemmtunar.”

Arnar Freyr, 16 ára nemi.

“Mér fannst námskeiðið bera góðann árangur.  Bæði hef ég margfaldað lestrarhraðann og náð mun betri lesskilning!  Þetta mun nýtast mér alla ævi. Takk fyrir mig!”

Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.

Námskeiðið var gott, ekki of tímafrekt og góður undirbúningur fyrir framtíðina.

Margrét Ósk, 14 ára nemi.

“Ég var mjög spennt yfir að byrja á þessu námskeiði.  Ég hef ekki verið dugleg í því að vinna heima en hef samt bætt mig.  Ég ætla að koma aftur, leggja mig betur fram og koma á betri tíma (þegar ég er ekki í prófum).  Annars fannst mér námskeiðið mjög skemmtilegt og krefjandi.

Álfrún Perla, 14 ára nemi.

Mér finnst námskeiðið frábært og nauðsynlegt fyrir alla einstaklinga sem eru í námi.”

Júlía Magnúsdóttir, 16 ára menntaskólanemi.

Hraðlestrarnámskeiðið hefur auðveldað mér gífurlega allt nám þar sem ég bæði skil efnið betur og kemst hraðar yfir það.”

Daníel Eldjárn Vilhjálmsson, 16 ára menntaskólanemi.

“Gott og þægilegt námskeið.  Auðvelt að ná árangri.  Auðveldar manni lestur til framtíðar.”

Ásta Sirrí Jónasdóttir, 16 ára nemi.

“Mér fannst þetta virkilega gott námskeið og það veitir mikið öryggi að vita af æviábyrgðinni. Ég hefði gjarnan viljað æfa meira heima því það skiptir greinilega máli upp á árangurinn en ég bætti leshraðann gífurlega mikið og er með góðan lesskilning svo ég er virkilega ánægð.  Takk kærlega fyrir mig!”

Petra Landmark 16 ára nemi í MR.

“Námskeiðið kom mér verulega á óvart, ég hef margfaldað lestrarhraða og þegar ég les í dag trúi ég varla að ég skilji textann þó ég lesi á margföldum fyrri hraða.

Helga Björg Þórólfsdóttir, 16 ára nemi.

Skemmtilegt og spennandi námskeið sem á eftir að veita mér forskot í námi og einkalífi.  Mæli með þessu fyrir alla.”

Kristinn Sigurðsson, 16 ára nemi í Versló.

“Var ekki mjög fyrir því að byrja á þessu námskeiði en það hjálpaði mér mjög mikið.  Ég bætti mig mjög mikið í hraðlestri. Góður kennari, góð aðstaða og vel skipulagðir tímar.

Hafrún, 16 ára nemi.

“Þegar mamma mín sagði mér frá þessu hafði ég enga trú á þessu, en núna mæli ég þokkalega með þessu því aðlestrarhraðinn minn jókst mjög mikið!”

Grétar, 15 ára nemi.

“Ég var ekkert spennt fyrir að fara á þetta námskeið fyrst en mamma mín hvatti mig til þess.  Ég ákvað að fara og athuga þetta námskeið og sé ekki eftir því núna.  Ég fer mun hraðar yfir námsefnið í skólanum og hef þrefaldað hraðann minn. Ég vil þakka Hraðlestrarskólanum kærlega fyrir.”

Anna G. Aradóttir 16 ára nemi.

“Mjög fróðlegt og upplýsandi, vel skipulögð kennsla.”

Gyða Björg, 16 ára nemi.

Þetta var frábært, græddi mikið á þessu. Vissi ekki einu sinni að þetta væri hægt.”

Aðalsteinn., 15 ára nemi.

“Mjög fínt námskeið, skilaði miklum árangri. Mæli með þessu námskeiði.”

Margrét Nana Guðmundsdóttir, 16 ára nemi.

“Frábært námskeið, létt og þægilegt, mikil hjálp og kennari frábær.”

Arnar V. A., 15 ára nemi.

“Fyrir námskeið þá hélt ég að þetta myndi bera sáralítinn árangur en svo var ekki.  Þetta bar margfalt betri árangur en ég bjóst við og þetta hefur verið frábært námskeið.”

Ómar Kári E., 14 ára nemi.

“Ég var mjög spenntur að fara á námskeiðið, þar sem mér langaði að geta lesið meira á styttri tíma.  Námskeiðið stóð undir væntingum og vel það.  Ég mæli með að allir fari á þetta námskeið þar sem þetta mun spara mikinn tíma í framtíðinni. Glósutæknin er einnig mjög góð og sparar tíma.”

Ívar Daði Þorvaldsson, 15 ára nemi.

“Ég er mjög ánægður með námskeiðið, þetta hefur hjálpað mér í námi. Hvet alla til að fara í þetta námskeið.”

Steinar Þorsteinsson, 15 ára nemi.

“Ég hafði farið á svona námskeið í skólanum og fannst það leiðinlegt og nennti varla að fara hingað en síðan var þetta bara gaman.  Hlakkaði til að fara í tímana. Kennarinn stóð sig mjög vel og var skemmtilegur og náði vel til nemenda.”

Jóhann R.G., 16 ára nemi.

“Það var bæði gaman og lærdómsríkt að fara á þetta námskeið og ég jók lestrarhraðann talsvert mikið og nú kann ég fleiri aðferðir til að lesa og ég mæli með þessu :-)”

Elísa Elíasdóttir, 12 ára.

“Fyrst nennti ég þessu ekki en svo var þetta bara þrælskemmtilegt. Allt var vel gert varðandi kennara og námsefni.”

Örn Ólafsson, 16 ára nemi.


FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.