Ef að þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni...

...þá mæli ég með 3 vikna eða 10 vikna námskeiðinu - Hraðlestrarkrakkar - hraðlestur fyrir 10-12 ára!

Þetta eru námskeið sem þú finnur á vefnum okkar - www.Hraðlestrarkrakkar.is - en þar höldum við utan um krakkanámskeiðin okkar. Þetta eru námskeið sem henta öllum börnum - óháð lestrarfærni þeirra í dag - sum lesa hratt, önnur eru hæglæs, sumir eru greindir með lesblindu og aðrir með athyglisbrest eða ADHD - en það hefur ekki háð þeim við þessar einföldu lestraræfingar sem þau læra á námskeiðinu.

Kíktu á www.Hradlestrarkrakkar.is

Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðis...

...þá mæli ég með foreldranámskeiðinu okkar!

Við höfum fengið börn frá Húsavík, Vík, Akureyri sem koma til Hafnarfjarðar á námskeið - en þá er það yfirleitt á vorin, sumrin eða snemma á haustin - en bjóðum upp á fjarnámskeið fyrir foreldra þar sem við skoðum hvernig við getum ýtt undir og örvað lestur hjá ungum börnum - og kennum í raun foreldrum hvernig þau geta aðstoðað 7-13 ára börn sín að bæta lestrarfærnina heima hjá sér.

12 vikna fjarnámskeið - Lestrarhestar - mitt barn les!