En lesskilningur? Skiptir hann ekki meira máli en lestrarhraði?

Svar mitt við þessu undanfarin ár hefur alltaf verið...

Lesskilningur skiptir öllu - enda ekkert vit að lesa ef skilningur er enginn. Þess vegna taka þátttakendur á -  unglinganámskeiðunum (13-16 ára) og á almennu námskeiðunum (17-94 ára) - lespróf í hverjum tíma - og sjá svart á hvítu hvernig lesskilningur þeirra eykst viku eftir viku - með auknum leshraða. Því lestrarhraði hefur áhrif á lesskilning, einbeitingu og eftirtekt.

Markmiðið hjá okkur á krakkanámskeiðunum er  þó aðallega að fá börnin til að hafa gaman af því að lesa bækur - og lestrarhraði þeirra hefur áhrif á lestraránægju þeirra. Markmið þar er því meira að hvetja þau til að lesa meira.

- kíktu á myndskeiðið og þá útskýri ég það betur fyrir þér!

 
Hvað lestu helst? Viltu fá hjálp við þann lestur? - Hvað skiptir þig mestu máli?
Myndskeið 1:

Geta allir lært að lesa hraðar?

Myndskeið 2:

Hve hratt áttu að lesa?

Myndskeið 3:

Hve hratt áttu að lesa í námsbók?

Myndskeið 4:

En hvað með lesskilninginn?

Hve hratt les barnið þitt? - FRÍTT námskeið!
Hve hratt lest þú? - FRÍTT námskeið!
Lestur námsbóka - LIVE Vinnustofa #1

Eftir hverju ertu að bíða?

Kíktu strax á lestrarhraðann hjá þér - eða barninu þínu!

Á frínámskeiðinu færðu líka um leið betri svör - af hverju þú vilt bæta lestrarhraðann þinn - af hverju einbeiting og athygli verður meiri - og margt, margt fleira.

Hve hratt lest þú?
- FRÍTT námskeið!
Hve hratt les þitt barn?
- FRÍTT námskeið!