Þú ættir að fá póst frá mér eftir nokkrar mínútur og það er mikilvægt að þú stillir póstforritið þitt þannig að það hleypi því í gegnum póstsíu. Hér eftir færðu póst frá mér í lok hvers mánaðar með uppfærðri dagskrá námskeiða og getur því valið það námskeið sem hentar þér best.
Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!
50% Lokið
Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?