4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?
Smelltu hér til að fá svarið!

Reglur um námskeiðsgjöld

Með því að haka við „Ég samþykki skilmála Hraðlestrarskólans“ við skráningu á námskeið þá samþykkir þú eftirfarandi skilmála:

Skráning í námskeið jafngildir samningi um greiðslu á námskeiðsgjaldi. Ná þarf lágmarksþátttöku í námskeið svo námskeið verði haldið. Þegar hámarksþátttöku er náð er námskeiði lokað og innheimta námskeiðagjalda hefst óháð því hve langt er í námskeið.

Forföll og innheimta námskeiðsgjalda:

Þátttakandi sem er skráður á námskeið en hættir við að sitja það skal tilkynna forföll með skriflegum hætti til Hraðlestrarskólans með 14 daga fyrirvara. Tilkynning skal berast á netfangið - jovvi[hjá]hradlestrarskolinn.is.  Hraðlestrarskólinn áskilur sér rétt til þess að innheimta 100% námskeiðagjald skrái þátttakandi sig úr námskeiði innan 14 daga áður en námskeið hefst. Láist þátttakanda að skrá sig úr námskeiði áður en það hefst eða hættir eftir að námskeið er hafið áskilur Hraðlestrarskólinn sér rétt til þess að innheimta námskeiðsgjald að fullu.

Námskeiðsgjald er í öllum tilvikum innheimt að fullu ef eitt eða fleiri eftirfarandi atriða eiga við:

  • Námskeiði hefur verið lokað og biðlisti er á námskeið.
  • Námskeið er hafið og fjöldi þátttakenda nær einungis lágmarksfjölda þátttakenda.

Kynningarefni

Ljósmyndir og myndbönd teknar af þátttakendum á námskeiðum geta verið notaðar í kynningar- og fræðsluskyni á vefsíðu og samfélagsmiðlum Hraðlestrarskolinn.is. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna á netfangið jovvi[hjá]hradlestrarskolinn.is ef sérstaklega er óskað eftir því að myndbirting fari EKKI fram.

Greiðslutilhögun

Námskeið þarf að greiða innan 7 daga frá skráningu á námskeið, hægt er að millifæra námskeiðagjald eða óska eftir að greiðsluseðill verði settur í heimabanka. Einnig bjóðum við upp raðgreiðslur (2-4 mánuði) á greiðsluseðlum. Ef  óskað er eftir raðgreiðslu eða að greiðsluseðill fyrir námskeiðagjaldi komi í heimabanka þarf greiðandi að hafa samband við Hraðlestrarskólann – jovvi[hjá]hradlestrarskolinn.is – eða í síma 773 0100 – innan 7 daga eftir skráningu og gefa upp fullt nafn, kennitölu og heimilisfang.

Fyrirspurnir

Ef eitthvað í þessum skilmálum er óskýrt eða ef þú hefur einhverjar spurningar þá bendum við þér á að hafa samband við Hraðlestarskólann, með tölvupósti á – jovvi[hjá]hradlestrarskolinn.is – eða í síma 773 0100


Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

16 ára og yngri

17 ára – 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.