Ef að þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni...
Áttu kannski erfitt með að mæta í staðnám eða finnur ekki dagsetningu sem hentar núna? - Kynntu þér fjarnámið okkar!
...þá mæli ég helgar- og 3 vikna almennu hraðlestrarnámskeiði - fyrir þá sem eru að leita eftir að lesa fleiri skáldsögur!
Þessi námskeið eru mjög vinsæl hjá þeim sem vilja fara að lesa mikið meira. Námskeiðið hentar öllum - óháð lestrarfærni þeirra í dag - sumir lesa hratt, aðrir eru hæglæsir, sumir með lesblindu og aðrir með athyglisbrest eða ADHD - en það hefur ekki háð þeim við þessar einföldu lestraræfingar sem þau læra á námskeiðinu.
Kíktu á www.h.is/almennt

13 ára og eldri geta alltaf nýtt sér öll almennu hraðlestrarnámskeiðin!
Hér getur nemandi nýtt sér helgarnámskeið og 3 vikna námskeið - og er ég jafnan að hefja 1-2 almenn námskeið í hverjum mánuði! Meðalaldur á þessum námskeiðum er 27 ár - enda mikið um að háskólanemar og fólk úr atvinnulífinu sitji þessi námskeið.
Hér er ég ekki bara að skoða lestur í léttu lesefni - heldur kafa mikið dýpra - skoða lestur í flóknu námsefni, hvernig á að lesa námstexta, hvernig á að vinna úr honum, hvernig á að glósa og undirbúa fyrir próf og stór verkefni.
Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðis eða vilt nýta FJARNÁMIÐ...
...þá mæli ég með fjarnámskeiðum okkar!
Í dag er hægt að taka hraðlestrarnámskeiðið í fjarnámi og það er í boði í nokkrum útgáfum - allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Mjög vinsælt námskeið er fjarnámskeiðið - Hraðlestur fyrir alla! - en þar skoða ég eingöngu leiðir við að vinna úr léttu lesefni, horfi ekkert í námsbækur eða námstækni. Þar tek ég sérstaklega vel á lestri í skáldsögum. Hvernig á að njóta fleiri bóka, hafa gaman af þeim og byggja upp venju að lesa allavega 1-2 bækur á viku - ef ekki fleiri!
Hraðlestur fyrir alla! - í skáldsögum >>