Ef að þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni...
17 ára og eldri geta alltaf nýtt sér öll almennu hraðlestrarnámskeiðin!
Hér getur nemandi nýtt sér helgarnámskeið, 3 vikna námskeið og 10 vikna almennt námskeið - og er ég jafnan að hefja 2-3 almenn námskeið í hverjum mánuði!
Hér er ég ekki bara að skoða lestur í léttu lesefni - heldur kafa mikið dýpra - skoða lestur í flóknu námsefni, hvernig á að lesa námstexta, hvernig á að vinna úr honum, hvernig á að glósa og undirbúa fyrir próf og stór verkefni.
Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðis...
...þá mæli ég með fjarnámskeiðum okkar!
Í dag er hægt að taka hraðlestrarnámskeiðið í fjarnámi og það er í boði í nokkrum útgáfum - allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Vinsælasta námskeiðið er 6 vikna fjarnámskeiðið - en þar fer ég líka mikið dýpra í efnið en ég geri almennt á almennum hraðlestrarnámskeiðum hjá mér.
Hraðlestrarnámskeið - 6 vikna fjarnámskeið