NÁMSTÆKNI-námskeið Hraðlestrarskólans
Ef þú hefur setið hraðlestrarnámskeið - eða situr hraðlestrarnámskeið þessa dagana - þá gæti verið gott að kíkja á framhaldsnámskeiðin sem eru í boði fyrir þig - og taka námsvenjurnar alveg í gegn.
Þarftu að uppfæra námsvenjur þínar? - Kíktu á sjálfsprófið NÚNA!


Öll NÁMSTÆKNI-námskeiðin bjóða upp á fyrstu skrefin í FRÍnámskeiði - og þú getur því byrjað strax í dag að bæta námsvenjur, glósur, tímastjórnun - og tekið skref í að HÁMARKA árangur í námi á næstu önn!
Hvað segir kennarinn:
"Allar venjur, lestrarvenjur, tímavenjur, glósuvenjur og námsvenjur almennt – eiga sinn líftíma.
Í 90% tilfella eru það gamlar og úreltar venjur sem halda aftur af námsfólki, því þú þarft að uppfæra þínar venjur í takt við þarfir þínar í dag!
Öllum venjum er hægt að breyta og móta að vild. Þeim á að breyta þegar þeirra líftími er liðinn."
Skoða námskeiðin!

Hvað segja ánægðir nemendur?

“Ákvað eftir hraðlestrar-námskeið að skrá mig á öll þau framhaldsnámskeið sem í boði voru. Sé ekki eftir því! =) Hlakka til að fara heim að glósa í fyrsta skipti í langan tíma.”
- Jónína Sæunn, 20 ára Háskólanemi.

“Ég var að leita að námskeiði sem myndi hjálpa mér að búa til auðvelda leið sem hægt er að rekja sig í gegnum námsefni. Ég fann það á glósunámskeiðinu.”
- Herwig Syen, 36 ára Mannauðsstjóri.

“Þetta námskeið ásamt námstækninámskeiðinu á eftir að bjarga skólaferli mínum. Núna horfi ég á námið framundan með bjartsýni og sjálfsöryggi í stað kvíða og neikvæðni.”
- Kári S. Friðriksson, 20 ára nemi.
Algengar spurningar S&S
Hvað er kennt á námskeiðinu um Námsbókina og námsvenjur?
Hvað er kennt á námskeiðinu um Hugarkortin og glósurnar?
Hvað er kennt á námskeiðinu um HÁMARKStímastjórnun í námi?
Hvernig er LIVE námskeiðið kennt?
Eftir hverju ertu að bíða! FRÍnámskeiðin eru tilbúin og bíða þín.
Á námskeiðinu lærir þú einfaldar leiðir til að hámarka árangur þinn í náminu, hafa betri yfirsýn, nýta tímann betur, hafa meiri tíma fyrir félagslífið, íþróttir, áhugamálin og vini eða fjölskyldu.
Kíkja á námskeiðin!