Ef að þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni...

...þá mæli ég með 10 vikna unglinganámskeiðinu - fyrir 13-16 ára!

Þetta er námskeið sem er sérhannað fyrir síðustu árin í grunnskóla og er ætlað að undirbúa barnið undir fyrsta árið í menntaskóla. Námskeiðið hentar öllum börnum - óháð lestrarfærni þeirra í dag - sum lesa hratt, önnur eru hæglæs, sumir eru greindir með lesblindu og aðrir með athyglisbrest eða ADHD - en það hefur ekki háð þeim við þessar einföldu lestraræfingar sem þau læra á námskeiðinu.

Kíktu á www.h.is/unglingar
 

13-16 ára geta líka nýtt sér almennt hraðlestrarnámskeið!

Hér getur nemandi nýtt sér helgarnámskeið og 3 vikna námskeið - enda er ég að halda þau oftar og yfirleitt að byrja eitt slíkt í hverjum mánuði!

10 vikna unglinganámskeiðin hafa eingöngu verið kennd í tvö ár - en fram að því komu unglingar inn á almennu námskeiðin - og þú getur séð umsagnir þeirra og séð hve vel þeim gekk.

 
Almenn hraðlestrarnámskeið (13-94 ára)
Kíktu á umsagnir 16 ára og yngri!

Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðis...

...þá mæli ég með fjarnámskeiðum okkar!

Í dag er hægt að taka hraðlestrarnámskeiðið í fjarnámi og það er í boði í nokkrum útgáfum - allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Vinsælasta námskeiðið er 6 vikna fjarnámskeiðið - en þar fer ég líka mikið dýpra í efnið en ég geri almennt á almennum hraðlestrarnámskeiðum hjá mér.

Hraðlestrarnámskeið - 6 vikna fjarnámskeið