Gerðu þessi jól að alvöru bókajólum!

~ Gjafabréf Hraðlestrarskólans – besta jólagjöfin – gjöf með æviábyrgð ~

Á undanförnum árum hefur verið sívaxandi eftirspurn eftir gjafabréfum okkar til að gefa sem jólagjöf enda án efa ein besta jólagjöf sem hægt er að gefa sínum nánustu – meiri tími, minni hætta á stressi og auðveldara að halda yfirsýn í kröfuhörðu starfi eða námi.

Kaupa JÓLAgjöf með ÆVIábyrgð!

 

Eða ertu kannski að leita að JÓLAgjöf fyrir 7-12 ára?

"Frábær leið til að lesa meira!"

Gunnar Baldvin Björgvinsson
20 ára

"…það er skemmtilegra að lesa."

Páll Fannar
18 ára

"…stressköst fyrir próf úr sögunni!"

Ásdís Geirsdóttir
19 ára nemi

"Einföld leið til að rífa upp…áhuga á lestri."

Þórhildur
18 ára nemi

HVER KENNIR Á NÁMSKEIÐINU?

Jón Vigfús er skólastjóri og aðalkennari Hraðlestrarskólans, fyrirlesari og metsöluhöfundur. Áhugi hans á hraðlestrartækninni og leiðum til að auðvelda sér nám kom til er hann var við nám í Viðskiptalögfræði á Bifröst og sá hvernig hraðlestrartæknin auðveldaði honum verulega að komast yfir allt lesefni í náminu.

Sjálfur hefur hann lesið töluvert í gegnum tíðina en í dag les hann um 6-7 bækur vikulega. Nokkuð sem væri ekki möguleiki nema með hjálp hraðlestrartækninnar. Hann hefur yfir 17 ára reynslu og kennt rúmlega 16.000 Íslendingum að lesa hraðar. - Sjá frekari upplýsingar um Jón Vigfús á www.h.is/jonvigfus

 

"…var komin með háan stafla af bókum sem mig langaði að lesa…eftir að hafa fjórfaldað hraðann…verð ég fljót að klára hann."

Erla Filipía
19 ára nemi

"Það er miklu skemmtilegra að lesa bækur þegar maður kemst hratt yfir þær!"

Gyða Guðjónsdóttir
34 ára Rekstrarstjóri

"…horfi á námið með bjartsýni og sjálfsöryggi í stað kvíða og neikvæðni."

Kári S. Friðriksson
20 ára nemi

"Námskeiðið var gott, ekki of tímafrekt og góður undirbúningur fyrir framtíðina."

Margrét Ósk
14 ára nemi

Gerðu lestur bóka að lífstíl til frambúðar!

Ekki láta jólabækurnar bíða – gerðu þessi jól að bókajólum og njóttu þeirra allra. Nemendur Hraðlestrarskólans hafa í gegnum tíðina kynnst því hvernig meiri lestrarhraði og aukin lestrareinbeiting – gerir bara góða bók – mikið betri.

Já takk - Kaupa gjafabréf núna!

"…jákvætt að geta komist yfir meira efni, á styttri tíma, með betri lesskilning."

Kristín Sævarsdóttir
26 ára nemi

"…strax eftir fyrsta tíma fann ég mun á lestrarhraðanum"

Sigurður Rafn
17 ára nemi

"Nú líður mér betur með að vera að fara í prófalestur, því ég veit að ég get lesið allt efnið."

Ásgerður F.
22 ára nemi

"Líklega besta fjárfesting sem til er fyrir námsmenn."

Helga Lillian
20 ára nemi

JÓLAgjöf með ÆVIÁBYRGÐ!

Það sem vekur þó jafnan mikla athygli er að gjafabréfið okkar er með æviábyrgð – gjafabréfið fellur aldrei úr gildi og þegar viðkomandi hefur setið námskeiðið getur hann endurtekið námskeiðið eins oft og hann vill til æviloka – nokkuð sem enginn annar námskeiðahaldari býður upp á í dag.

Já takk - Kaupa gjafabréf núna!

Það er mér ljúft að deila með ykkur ánægjulegri reynslu minni af viðskiptum við Hraðlestrarskólann. Svör við fyrirspurnum voru skjót og góð og gjafabréfið sent í tölvupósti um leið og greiðsla hafði borist. Þægileg og fyrirhafnarlaus viðskipti, sem henta vel önnum köfnum viðskiptavinum.

Elísabet S. Ólafsdóttir, Skrifstofustjóri, Ríkissáttasemjara

Gjafabréfið sent samdægurs!

Gjafabréfið gefur handhafa þess kost á að velja sér námskeið og sitja námskeiðið þegar það hentar honum. Þar sem hann er ekki bundinn að sitja námskeiðið fyrir einhvern ákveðinn tíma. Hraðlestrarskólinn er jafnan að halda 2-4 námskeið í hverjum mánuði og því auðvelt fyrir handhafa að finna tíma og stað sem hentar þeim best.

Já takk - Kaupa gjafabréf núna!

Hvaða námskeið myndi henta best?

Hraðlestrarskólinn býður upp á fjögur mismunandi hraðlestrarnámskeið. Hér finnur þú lýsingu á námskeiðum okkar:

6 vikna fjarnámskeið í hraðlestri

44.500 kr./

Námsmenn: 27.500 kr.

Hér ræður nemandi ferðinni, hvenær hann byrjar og hvar hann lærir. Hann lærir hraðlestur á þeim tíma dags sem hentar honum.

  • 6 vikna fjarnámskeið sem kennir grunnatriðin í hraðlestri.
  • Aðgangur að kennsluefni á neti
  • Nýtt efni vikulega í 6 vikur
  • Vikulegt árangursmat
  • 30-60 mín. daglegar æfingar

Algengur árangur: Þreföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 25-30% aukning á skilningi.

Hentar fyrir: 17 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 32 ára)

KAUPA

Helgarnámskeið - rúm tvöföldun á einum sólarhring!

46.500 kr./

Námsmenn: 29.500 kr.

Hópurinn hittist yfir eina helgi – laugardag og sunnudag – 4 klukkustundir hvorn dag og tekur síðan 3 vikna æfingarkerfi í framhaldi af námshelgi.

Gert er ráð fyrir að lágmarki klukkustundar daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Rúm tvöföldun á lestrarhraða, 15-20% aukning á skilningi. Á aðeins sólarhring.

Hentar fyrir: 15 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára)

KAUPA

3 vikna námskeið – hámarksárangur á 14 dögum!

51.500 kr./

Námsmenn: 34.500 kr.

Kennt er einu sinni í viku, 3 klukkustundir í senn í alls þrjú skipti.

Gert er ráð fyrir að lágmarki klukkustundar daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Tvöföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 20-25% aukning á skilningi. Hámarksárangur á lágmarkstíma.

Hentar fyrir: 13 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára)

Gjafabréf inn á 3 vikna námskeið er með æviábyrgð og er hægt að nota það til að fara líka inn á helgarnámskeið.

KAUPA

10 vikna - mikill tími með kennara!

69.500 kr./

Námsmenn: 49.500 kr.

Kennt einu sinni í viku, 90 mín. í senn í alls tíu skipti.

ATH. Þetta gjafabréf gildir líka inn á 10 vikna UNGLINGAnámskeið ef handhafi er 13-16 ára.

Gert er ráð fyrir að lágmarki 40 mín. daglegum heimaæfingum í lesefni að eigin vali. Lesið er samkvæmt æfingakerfi sem útlistað er í ítarlegum námskeiðsgögnum og nemanda fylgt eftir með sérstökum kennsluvef.

Algengur árangur: Þreföldun til fjórföldun á lestrarhraða, 25-30% aukning á skilningi.

Hentar fyrir: 13 ára og eldri (Meðalaldur nemenda er 27 ára á almennu námskeiði) - Þetta gjafabréf gildir líka inn á unglinganámskeið ef handhafi er 13-16 ára.

Gjafabréf inn á 10 vikna námskeið er með æviábyrgð og er hægt að nota það til að fara líka inn á 3 vikna og helgarnámskeið.

KAUPA

JÓLAgjöfin fyrir 7-12 ára verðandi BÓKAorma!

~ Gjafabréf fyrir 7-12 ára Hraðlestrarkrakka – besta jólagjöfin – fyrir núverandi eða verðandi BÓKAorma ~

Á undanförnum árum hefur verið sívaxandi eftirspurn eftir gjafabréfum okkar til að gefa sem jólagjöf enda án efa ein besta jólagjöf sem hægt er að gefa börnunum – meiri lestraránægja – enda markmið Hraðlestrarkrakka afar einfalt, að börnin hafi gaman af því að taka upp bók sér til skemmtunar.

Kíktu á JÓLAgjafir fyrir 7-12 ára börn!
Powered by Kajabi