Gerðu þessi jól að alvöru bókajólum!

~ Gjafabréf Hraðlestrarskólans – besta jólagjöfin – gjöf með æviábyrgð ~

Á undanförnum árum hefur verið sívaxandi eftirspurn eftir gjafabréfum okkar til að gefa sem jólagjöf enda án efa ein besta jólagjöf sem hægt er að gefa sínum nánustu – meiri tími, minni hætta á stressi og auðveldara að halda yfirsýn í kröfuhörðu starfi eða námi.

Kaupa JÓLAgjöf með æviábyrgð!

HVER KENNIR Á NÁMSKEIÐINU?

 

Jón Vigfús er skólastjóri og aðalkennari Hraðlestrarskólans, fyrirlesari og metsöluhöfundur. Áhugi hans á hraðlestrartækninni og leiðum til að auðvelda sér nám kom til er hann var við nám í Viðskiptalögfræði á Bifröst og sá hvernig hraðlestrartæknin auðveldaði honum verulega að komast yfir allt lesefni í náminu.

Sjálfur hefur hann lesið töluvert í gegnum tíðina en í dag les hann um 6-7 bækur vikulega.  Nokkuð sem væri ekki möguleiki nema með hjálp hraðlestrartækninnar.  Hann hefur yfir 13 ára reynslu og kennt rúmlega 14.000 Íslendingum að lesa hraðar. - Sjá frekari upplýsingar um Jón Vigfús á www.h.is/jonvigfus

"Það er mér ljúft að deila með ykkur ánægjulegri reynslu minni af viðskiptum við Hraðlestrarskólann. Svör við fyrirspurnum voru skjót og góð og gjafabréfið sent í tölvupósti um leið og greiðsla hafði borist. Þægileg og fyrirhafnarlaus viðskipti, sem henta vel önnum köfnum viðskiptavinum."

Elísabet S. Ólafsdóttir
Skrifstofustjóri, Ríkissáttasemjara

Gjafabréfið sent samdægurs!

Gjafabréfið gefur handhafa þess kost á að velja sér námskeið og sitja námskeiðið þegar það hentar honum. Þar sem hann er ekki bundinn að sitja námskeiðið fyrir einhvern ákveðinn tíma. Hraðlestrarskólinn er jafnan að halda 2-4 námskeið í hverjum mánuði og því auðvelt fyrir handhafa að finna tíma og stað sem hentar þeim best.

JÓLAgjöf með ÆVIÁBYRGÐ!

Það sem vekur þó jafnan mikla athygli er að gjafabréfið okkar er með æviábyrgð – gjafabréfið fellur aldrei úr gildi og þegar viðkomandi hefur setið námskeiðið getur hann endurtekið námskeiðið eins oft og hann vill til æviloka – nokkuð sem enginn annar námskeiðahaldari býður upp á í dag.

Gerðu lestur bóka að lífstíl til frambúðar...

Ekki láta jólabækurnar bíða – gerðu þessi jól að bókajólum og njóttu þeirra allra. Nemendur Hraðlestrarskólans hafa í gegnum tíðina kynnst því hvernig meiri lestrarhraði og aukin lestrareinbeiting – gerir bara góða bók – mikið betri.Taktu skrefið í DAG!

Gefðu eina bestu jólagjöf sem hægt er að gefa sínum nánustu í hröðum heimi nútímans – meiri tími, minni hætta á stressi og auðveldara að halda yfirsýn í kröfuhörðu starfi eða námi.

ATH. Gjafabréfið er sent samdægurs í tölvupósti og því auðvelt og fljótlegt að redda jólagjöfum með hraði sé þess þörf.


"Frábær leið til að lesa meira!"

Gunnar Baldvin Björgvinsson, 20 ára

"…það er skemmtilegra að lesa."

Páll Fannar, 18 ára nemi

"…var komin með háan stafla af bókum sem mig langaði að lesa…eftir að hafa fjórfaldað hraðann…verð ég fljót að klára hann."

Erla Filipía, 19 ára nemi

"…jákvætt að geta komist yfir meira efni, á styttri tíma, með betri lesskilning"

Kristín Sævarsdóttir, 26 ára nemi

"…horfi á námið með bjartsýni og sjálfsöryggi í stað kvíða og neikvæðni."

Kári S. Friðriksson, 20 ára nemi

"Áhugi í námi stóraukinn. Einkunnir hækkað mikið."

Þorgeir G. Þorgrímsson, 26 ára nemi

"…stressköst fyrir próf úr sögunni!"

Ásdís Geirsdóttir, 19 ára nemi

"…strax eftir fyrsta tíma fann ég mun á lestrarhraðanum"

Sigurður Rafn, 17 ára nemi

"Námskeiðið var gott, ekki of tímafrekt og góður undirbúningur fyrir framtíðina."

Margrét Ósk, 14 ára nemi

"Nú líður mér betur með að vera að fara í prófalestur, því ég veit að ég get lesið allt efnið."

Ásgerður F., 22 ára nemi

"Líklega besta fjárfesting sem til er fyrir námsmenn."

Helga Lillian, 20 ára nemi

"…mun skemmtilegra að lesa."

Margrét Rán, 20 ára löfræðinemi

"Einföld leið til að rífa upp…áhuga á lestri."

Þórhildur, 18 ára nemi

"…mér finnst skemmtilegra að lesa núna, því ég les hraðar."

Liney Sif, 18 ára nemi

"Það er miklu skemmtilegra að lesa bækur þegar maður kemst hratt yfir þær!"

Gyða Guðjónsdóttir, 34 ára Rekstrarstjóri
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.