Þú þarft:
- Lesefni (Skáldsaga) og blýant
- Notaðu fingur til að stjórna augunum.
- Merktu 'A' þar sem þú byrjar.
- Merktu 'X' þar sem þú hættir.
- Reiknaðu út orðafjölda á mínútu (OÁM)
- Endurtaktu þessa æfingu að lágmarki 5-15 sinnum á dag!
Hve hratt lest þú í dag?
Viltu sjá hve hratt þú lest í dag í skáldsögum - þá ert þú á hárréttum stað.
Hér færðu öll skrefin í því að mæla og reikna út lestrarhraðann þinn - með einföldum hætti!
Geta allir lært að lesa hraðar en þeir gera í dag?
Á námskeiðinu færðu ekki bara að sjá hve hratt þú getur lesið heldur skoða ég líka af hverju þú hefur tök á að lesa hraðar - með betri einbeitingu og lesskilning á við áður.
Lestu hraðar í öllu lesefni - með betri einbeitingu og betri lesskilning!