12 VIKNA FJARNÁMSKEIÐ

Lestrarhestar - mitt barn les!

- Hvernig örvar þú og glæðir lestrargleði um leið og þú ýtir undir meiri lestrarfærni hjá barninu þínu?

 

Fjarnámskeið ætlað foreldrum - en hentar hverjum þeim sem vill ýta undir lestur ungra barna.

  • Viltu að barnið þitt lesi meira?

  • Viltu að barnið þitt lesi sér til skemmtunar?

  • Skipta lestrarvenjur barnsins þíns þig máli?

  • Ertu að velta fyrir þér hvernig þú getur örvað og hvatt barnið þitt til að lesa meira?

  • Viltu ítarlegar leiðbeiningar um það hvernig þú færð barnið þitt til að njóta þess að lesa mikið meira?

Ef að þú getur sagt - JÁ! - við einhverri af þessum spurningum þá gæti þetta 12 VIKNA fjarnámskeið um lestur barna verið nákvæmlega það sem þig vantar.

*Næsta námskeið hefst 8. október 2023.

 
FESTU ÞÉR SÆTI NÚNA!

00

Dagar

00

Klst.

00

Mín.

00

Sek.

10 ára reynsla að kenna börnum

13 ára reynsla!

Þetta námskeið er byggt á 13 ára reynslu minni að kenna rúmlega tvö þúsund 7-12 ára börnum að bæta lestrarfærni sína og njóta þess að lesa meira!

15 ára reynsla að kenna hraðlestur

18 ára reynsla!

Þetta námskeið er byggt á 18 ára reynslu minni að kenna rúmlega 16.000 manns - allt frá 7 ára til 94 ára - að lesa hraðar og markvissar í öllu lesefni!

42 ára reynsla Hraðlestrarskólans.

45 ára reynsla!

Þetta námskeið byggir á 45 ára gömlum grunni Hraðlestrarskólans og nýtir margreyndar aðferðir við þjálfun og æfingar á betri lestrarfærni.

60+ ára reynsla erlendis.

60+ ára reynsla!

Þetta námskeið byggir á rúmlega 60 ára reynslu af notkun hraðlestrartækninnar um allan heim - við að auka lestrarhraða og bæta almenna lestrarfærni. 

Viltu að barnið þitt lesi meira?

Það skiptir engu máli hver lestrarfærni barnsins er þegar það kemur á námskeiðið hjá okkur - því þessar einföldu æfingar sem það lærir - hjálpa því - óháð lestrarörðugleikum s.s. lesblindu, athyglisbrest, ADHD eða hæglæsi.

Stór hluti þeirra barna sem koma á námskeiðið - eru ekki spennt að koma á lestrarnámskeið - en þegar þau sjá hraðatölur sínar eftir fyrstu æfingu - á fyrstu 15 mínútunum á námskeiðinu - þá vilja þau meira.

>> Á þessu fjarnámskeiði kenni ég þér þessar lestraræfingar - þannig að þú getur hjálpað þínu barni/börnum að bæta lestrarfærnina!

 

Ég þarf að ná til þeirra miklu fyrr!

Þúsundir nemenda og rúmur áratugur að kenna fólki á öllum aldri hefur í raun bent mér á einn sannleik. Ég þarf að ná til barnanna fyrr - áður en þau byrja að festa í sessi slæmar lestrarvenjur. Þegar ég varð afi þá fór ég líka að velta fyrir mér hvernig ég náði að ala upp tvo virka bókaorma - hvað gerði ég rétt! Hverju myndi ég breyta - bæta og gera betur - miðað við það sem ég hef lært og lesið á undanförnum tveimur áratugum eftir að ég byrjaði að ala upp bókaorma.

Á námskeiðinu mun ég benda þér á hvað ég gerði og líka hvað ég hefði gert - miðað við það sem ég veit í dag!

Margra ára reynsla - uppfærð!

Námskeið Hraðlestrarskólans hef ég uppfært árlega miðað við nýjustu gögn, bækur, skýrslur og fræði um lestur almennt, ásamt því hvernig hugur og augu okkar starfa.

Kunnátta okkar í dag um starfsemi heilans og augna og hvernig við lesum er margfalt meiri en bara fyrir 5 árum síðan - og nýjar rannsóknir stöðugt í gangi.

Á námskeiðinu mun ég benda þér á hvaða bækur ég mæli almennt með - er tengjast lestri og starfsemi hugans.

Vikulega tek ég hluta af veffundi í að:

  • Útskýra hvernig hægt er að glæða áhuga barns á lestri og sögum - miðað við hvert ár. Td. í tíma eitt skoðum við hvað við getum gert á meðgöngu og á fyrsta ári barnsins. Á veffundi tvö tökum við síðan hvernig við hjálpum tveggja ára börnum o.s.frv.
  • Tryggja það að þín kunnátta og þínar lestrarvenjur séu uppfærðar - og að þú sért hvatning fyrir börn í kringum þig til að lesa meira.

Vikulega tek ég hluta af veffundi í að:

  • Taka fyrir þær bækur sem ég vísa í á námskeiðinu, hvað þær kenna og útskýra - og af hverju þú ættir að lesa þær.
  • Kynna fyrir þér hvaða 12 reglur ég kenni 10-12 ára börnum á námskeiðinu - Hraðlestrarkrakkar.
  • Kynna fyrir þér hvaða 12 reglur ég mæli með að foreldrar tileinki sér til að hvetja börn til að lesa meira.
  • Kynni líka fyrir þér 12 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum.
  • + og margt, margt fleira.

Algengar spurningar:

12 VIKNA FJARNÁMSKEIÐ

Lestrarhestar - mitt barn les!

 

Eftir hverju ertu að bíða? SKRÁÐU ÞIG NÚNA og TRYGGÐU þér sæti strax í DAG!

FESTU ÞÉR SÆTI Í DAG!