ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMI UM HRAÐLESTUR:

  • Kynningartíminn hefst jafnan kl. 20 á mánudagskvöldum.
  • Þetta eru jafnan um 50-70 mín. langt - en fer eftir fjölda spurninga í lok tímans.

MIKILVÆGT: Þú þarft að skrá þig hér til að fá upplýsingar um kynningartímann.

>> Þú færð frekari upplýsingar í næsta skrefi!

ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMI UM HRAÐLESTUR:

Viltu koma í stuttan kynningartíma um hraðlestur?

Í þessum stutta kynningartíma ætla ég að leiða þig í gegnum nánast allt efnið í fyrsta tíma á 10 vikna hraðlestrarnámskeiði - og dreg ekkert undan - kenni þér æfingar og útskýri af hverju þú getur auðveldlega bætt lestrarhraðann þinn með einföldum lestraræfingum!

Hvað skoða ég í kynningartímanum?

  • Hve hratt lestu í dag?
  • Hvernig finnur þú það út með einföldum hætti?
  • Af hverju skiptir það máli fyrir þig?
  • Af hverju er einbeiting, athygli, eftirtekt, lesskilningur og lestraránægja meiri þegar þú lest aðeins hraðar?
  • Hve hratt ættir þú að lesa að lágmarki?
  • Af hverju skiptir máli fyrir þig að hafa meiri sveigjanleika í lestrarhraðanum þínum?
  • Hvaða ranghugmyndir eru að halda aftur af þér í lestrinum?
  • Er hraðlestrarnámskeið eitthvað sem þú ættir að skoða?
  • Tek fyrir muninn á fjarnámskeiðunum og staðnáminu - og hvernig þú getur nýtt einkakennslu til að ná árangrinum hraðar.
  • Svara helstu spurningum þátttakenda.
  • og margt fleira!