LIVE-vinnustofa fyrir foreldra 7-12 ára!
Viltu að barnið þitt lesi meira?
- Viltu að barnið þitt bæti lestrarfærni sína?
- Af hverju er þetta einn besti tími sem völ er á til að bæta lestrarfærni barnsins þíns - og um leið hvetja barnið til að lesa meira?
- Ertu kannski að velta fyrir þér hvernig hraðlestrarnámskeið gæti hjálpað þínu barni?
- Ertu kannski að velta hvernig meiri lestrarhraði - hjálpi þínu barni í lestri og af hverju einbeiting, athygli, eftirtekt og lesgleði verður meiri?
Næstu daga ætla ég að leiða þig í gegnum LIVE-vinnustofur þar sem ég ætla að skoða leiðir fyrir foreldra 7-12 ára barna til að ýta undir og hvetja börn sín til að lesa mikið meira!
Af hverju að kenna barni að lesa hraðar! - LIVE-vinnustofa #1
Skelltu þér á þessa stuttu vinnustofu og fáðu svörin við þínum spurningum.
Ég sendi aldrei óumbeðin póst á þig - þoli ekki slíkt sjálfur og vinn því ekki þannig. Hafðu í huga að þú getur alltaf tekið þig af lista seinna!